Hetaida Mini Eyrna/Ennis Hitamælir (HTD8219)

https://www.liftaekni.is/web/image/product.template/11687/image_1920?unique=6d1ac90

Hetaida Mini Eyrna/Ennis Hitamælirinn er lítill, nettur, þæginlegur og nákvæmur.
Hitamælirinn hentar öllum aldri en er mjög þæginlegur í notkun fyrir börn.

Þú getur mælt þrenns konar hitastigsmælingar:
- Enni, 1 cm frá á miðju enni (5 sek)
- Enni, rennt mælinum yfir ennið með mælinn að enninu eða 1 cm frá. Sýnir hæsta mæligildið. (5 sek)
- Eyra, stungið inn í eyra (2 sek)

Það þarf ekki hettur með hitamælinum en það þarf að passa að skynjarinn sé hreinn. Þarf aðeins að þurrka af skynjaranum reglulega.

• Mælistaður: Eyra eða enni
• Svið líkamshita: 34 - 43°C
• Mælingatími:
- Eyra: 2 sek
- Enni: 5 sek
• Nákvæmni:
- 34.0℃~34.9℃: ±0.3℃;
- 35.0℃~42.0℃: ±0.2℃;
- 42.1℃~43.0℃: ±0.3℃;
• Litaviðvörun:
- Grænt fyrir eðlilegan hita; 34 - 37,4°C
- Gult fyrir smá hita; 37,5 – 38,5°C
- Rauður fyrir háan hita; 38,6 – 43°C
• Sjálfvirk slökkvun: ≤ 35 sek
• Rafhlöður: 1xCR2032
• Minni: 50 mælingar

Ekki til sölu

    Þessi samsetning er ekki til.