FRIO Mini Cooler - Blue

https://liftaekni.odoo.com/web/image/product.template/11583/image_1920?unique=e5c3290

FRIO er endurnýtanlegur kælipoki þar sem
kælieiginleikar hans koma ekki frá íspoka eða
einhverju sem þarf að kæla, heldur kemur
kælingin frá uppgufun vatns.

• Virkjað með köldu vatni
• Þarf enga kælingu eða ís
• Létt og nett
• Endurnýtanlegt
• Heldur lyfjum í sama hitastigi í minnsta kosti 45 klst
• Einangrunareiginleikar FRIO hjálpa einnig til við að vernda gegn kulda
• Hentar fyrir 10 mL insúlín glas og sprautu eða eina augndropaflösku

Innri stærð veskis: 76 mm x 102 mm

Ekki til sölu

    Þessi samsetning er ekki til.

     

    Frio kælitöskur henta einstaklega vel fyrir Insúlín, þar sem það er viðkvæmt fyrir hitabreytingum. Því þarf að gæta þess að það hitni ekki um of til dæmis með því að hafa það ekki þar sem sól skín á það. Ráðlagt er að geyma insúlínið í þar til gerðum kælitöskum eða kælipokum frá FRIO en það má þó ekki frjósa. Ef litabreytingar verða á insúlíninu þarf að skipta um hylki eða penna.